Glasafrjóvgun

Sjóðfélagi sem hefur iðgjöld að minnsta kosti 12 af síðustu 24 mánuðum fær styrk til glasafrjóvgunar/tæknifrjóvgunar allt að 150.000 kr. á hverjum 24 mánuðum.