Krabbameinsleit

Sjóðfélagi sem hefur verið félagsmaður í 6 mánuði af síðustu 12 fær styrk til krabbameinsleitar tvisvar sinnum á almanaksári, allt að 20.000 kr. fyrir hvora skoðun. Komi til framhaldsrannsóknar er veittur styrkur allt að 20.000 kr. Sjóðfélagi fær styrk til krabbameinsskoðunar í ristli og blöðruhálskirtli að hámarki 20.000 kr.