Gleraugnakaup

Sjóðfélagi fær styrk til gleraugnakaupa/linsukaupa einu sinni á hverjum 36 mánuðum. Styrkurinn nemur 30% af kostnaði sem fer umfram 10.000 kr. Styrkur til gleraugnakaupa/linsukaupa getur þó ekki orðið hærri en 40.000 kr.