Dánarbætur

Greiddur er 200.000 kr. styrkur vegna útfarar vegna þeirra sjóðfélaga sem verið hafaastarfandi a.m.k. 12 mánuði samfellt fyrir andlát.

Greiddur er 200.000 kr. styrkur vegna útfarar fyrrverandi sjóðfélaga sem látið hafa af störfum og farið á ellilífeyri/örorkulífeyri á síðustu 5 árum og voru sjóðfélagar síðustu 12 mánuði samfellt fyrir starfslok.

Greiddur er 100.000 kr. styrkur vegna útfarar sjóðfélaga sem farið hafa á ellilífeyri/örorkulífeyri eftir 1.1.2002 og voru sjóðfélagar síðustu 12 mánuði samfellt fyrir starfslok.

Greiddur er 100.000 kr. styrkur vegna útfarar barna sjóðfélaga, börn eru 18 ára og yngri.