Dvöl á heilsustofnunum

Sjóðfélagi sem hefur verið félagsmaður í 12 mánuði af síðustu 24 fær styrk til meðferðar hjá heilsustofnunum og heilsuhótelum. Greiddar eru 2.500 kr. á dag fyrir allt að 42 daga á ári.