Beint į leišarkerfi vefsins

Žś ert hér:

Forsķša » Forsķša

Forsķša

Dagpeningar

flipi1

Sjóðurinn greiðir bætur til sjóðfélaga í slysa- og veikindatilfellum eftir því sem nánar er mælt fyrir  í þessum reglum.

Nánar

Eyšublöš

flipi2

Hér má finna ýmis umsóknareyðublöð og vottorð vegna umsókna til sjóðsins. Smelltu á hnappinn hér að neðan til að sjá yfirlitssíðu.

Nánar

Styrkir

flipi3

Hér má sjá lista yfir styrki sjóðsins. Sjóðurinn styrkir styrkir fyrirbyggjandi aðgerðir á sviði heilsueflingar og forvarnir gegn sjúkdómum

Nánar

Starfsendurhęfing

flipi4

Fjórir ráðgjafar á vegum Virk starfsendurhæfingarsjóðs starfa hjá BSRB. Markmið sjóðsins er að aðstoða þá sem glímt hafa við langvarandi veikindi að komast aftur til vinnu.

Nánar

20
okt

Frestur umsókna og fylgiganga 2015

Styrktarsjóður BSRB vill benda félagsmönnum á að til að geta fengið styrk vegna ársins 2015 er nauðsynlegt að skila umsóknum og fylgigögnum í síðasta lagi föstudaginn 18. desember nk.

17
feb

Styrktarsjóšur BSRB: Um breytingar į reglum um skattmat manna tekjuįriš 2015

Ekki skal telja til tekna starfsmanns greiðslu frá launagreiðanda, eða eftir atvikum stéttar­félagi, sem ætlað er að standa straum af kostnaði við íþróttaiðkun og aðra heilsurækt að því marki sem slík greiðsla fer ekki yfir 55.000 kr. á ári.

6
jan

Sjśkražjįlfun, nudd, nįlastungumešferšir og hnykklękningar

Sjúkraþjálfun, nudd, nálastungumeðferðir og hnykklækningar


Sjóðfélagi sem hefur verið félagsmaður í 6 mánuði af síðustu 12 fær styrk til sjúkraþjálfunar, sjúkranudds, nálastungumeðferðar, hnykklækninga (kírópraktor).

Sjóðurinn greiðir allt að 25 skipti á árinu 2015.

1.500 kr. fyrir hverja meðferð frá árinu 2014, 2.000 kr. fyrir hverja meðferð á árinu 2015.

Einnig þjálfun hjá Hjarta-og lungnastöðinni eða sambærilegum stofnunum. Reikningar mega ekki  vera eldri en ársgamlir þegar sótt er um styrkinn.