Vegna neyðarstigs almannavarna af völdum kóróna veirunnar, COVID-19, verður skrifstofa Styrktarsjóðs BSRB lokuð frá og með deginum í dag um óákveðinn tíma. Meðan þetta ástand varir er hægt að ná í starfsmenn sjóðsins í síma 5258380 og á netfanginu “postur@styrktarsjodur.bsrb.is.” Allir félagsmenn sem tök hafa á að sækja um rafrænt er bent á “mínar síður” á vef sjóðsins “Styrktarsjodur.bsrb.is”. Þar er hægt að senda inn umsóknir og fylgiskjöl rafrænt.


Due to recommendations by the health authorities, in order to limit the spread of the COVID-19 virus, the office of Styrktarsjóður BSRB is closed as from today. Our staff will be answering phone calls in the following telephone number: 5258380 and shall be responding to e-mails in postur@styrktarsjodur.bsrb.is. Those who are in a position to send in applications by e-mail are advised to look up “mínar síður”, my pages, in our website Styrktarsjodur.bsrb.is

Dagpeningar

Sjóðurinn greiðir bætur til sjóðfélaga í slysa- og veikindatilfellum

Nánar

Starfsendurhæfing

Fjórir ráðgjafar á vegum Virk starfsendurhæfingarsjóðs starfa hjá BSRB.

Nánar

Styrkir

Sjóðurinn greiðir bætur til sjóðfélaga í slysa- og veikindatilfellum

Nánar
Teiknuð mynd af manni við tölvu

Úthlutunarreglur Styrktarsjóðs BSRB

Sjóðfélagar öðlast rétt til úthlutunar úr Styrktarsjóði BSRB eftir 6 eða 12 mánaða iðgjaldagreiðslur. 

Umsókn um sjúkradagpeninga skal skilað inn fyrir 15. hvers mánaðar en að jafnaði er greitt út síðasta dag hvers mánaðar eða næsta virka dag á eftir.