Beint ß lei­arkerfi vefsins

DßnarbŠtur

Ů˙ ert hÚr:

ForsÝ­a » Styrkir » ┌tfarir

Greiddar eru  200.000 kr. dánarbætur vegna andláts, enda hafi hinn látni verið sjóðfélagi í a.m.k. 12 mánuði fyrir andlát.

Einnig eru greiddar dánarbætur vegna þeirra sem látið hafa af störfum og farið á ellilífeyri eftir stofnun sjóðsins 1.1.2001 og hafa verið sjóðfélagar síðustu 12 mánuði fyrir starfslok. Upphæð dánarbóta er 200.000 ef sjóðfélagi andast áður en hann verður 80 ára, en 100.000 ef sjóðfélagi hefur náð 80 ára aldri við andlát.

Þá er greiddur styrkur til sjóðfélaga vegna andláts barna þeirra 18 ára og yngri. Styrkurinn er greiddur til þess sem útförina annast.

Ef sótt er um dánarbætur skal skila inn dánarvottorði eða sambærilegum gögnum frá Sýslumanni. 

Sækja um