Beint ß lei­arkerfi vefsins

SßlfrŠ­i og fÚlagsrß­gj÷f

Ů˙ ert hÚr:

ForsÝ­a » Styrkir » SßlfrŠ­i

Sjóðfélagi sem hefur verið félagsmaður í 12 mánuði af síðustu 24 fær styrk vegna meðferðar hjá eftirtöldum viðurkenndum meðferðaraðilum: Félagsráðgjafa, fjölskylduráðgjafa eða sálfræðingi. Greiddur er helmingur reiknings (þess hluta sem sjóðfélaginn greiðir), þó að hámarki 80.000 kr. á ári.

Sækja um