Iðjuþjálfun
Sjúkraþjálfun, nudd, nálastungumeðferðir og hnykklækningar
Sjóðfélagi sem hefur verið félagsmaður í 6 mánuði af síðustu 12 fær styrk til sjúkraþjálfunar, sjúkranudds, nálastungumeðferðar, hnykklækninga (kírópraktor) og iðjuþjálfunar.
Sjóðurinn greiðir allt að 25 skipti og 2500 kr. fyrir hvert skipti.
Einnig þjálfun hjá Hjarta-og lungnastöðinni eða sambærilegum stofnunum. Reikningar mega ekki vera eldri en ársgamlir þegar sótt er um styrkinn.