Beint ß lei­arkerfi vefsins

FrÚttir

Ů˙ ert hÚr:

ForsÝ­a » Sjˇ­urinn » FrÚttir

14.2.2013

═■rˇttastyrkir ekki skattskyldir.

Við viljum benda sjóðfélögum á að við framtalsgerð á ekki að telja til tekna starfsmanns greiðslu frá launagreiðanda, eða eftir atvikum stéttarfélagi, sem ætlað er að standa straum af kostnaði við íþróttaiðkun að því marki sem slík greiðsla fer ekki yfir 40.000 kr. á ári. Í framtalinu er gefinn kostur á að telja fram kostnað á móti styrk.  Með kostnaði við íþróttaiðkun er átt við greiðslu á aðgangi að líkamsræktarstöðvum, sundlaugum og skíðasvæðum, greiðslu á æfingagjöldum í íþróttasali og félagsgjöldum í golfklúbba sem og þátttökugjöld vegna annarrar hreyfingar sem stunduð er með reglubundnum hætti.