Beint į leišarkerfi vefsins

Fréttir

Žś ert hér:

Forsķša » Sjóšurinn » Fréttir

9.1.2012

Lokaš fyrir umsóknir vegna 2011

Vegna fjölda fyrirspurna skal tekið fram að hætt var að taka við umsóknum vegna ársins 2011 í lok síðustu viku. Allar umsóknir sem berast í dag eða síðar verða afgreiddar á rétti ársins 2012.

Einnig teljum við tilefni til að benda á að umsóknir mega vera allt að 12 mánaða gamlar þegar sótt er um, ekki eldri. En umsóknir eru afgreiddar á rétti þess árs sem sótt er um á, óháð útgáfu degi reiknings.

Til dæmis: Sótt er um líkamsræktarstyrk í febrúar 2012. Reikningur er dagsettur í september 2011. Styrkur er greiddur sem líkamsræktarstyrkur 2012 þó svo að viðkomandi aðili hafi ekki sótt um styrkinn árið 2011.

Með ósk um gleðilegt nýtt ár,
Starfsfólk Styrkarsjóðs BSRB