Dánarbætur

  Dánarbætur eiga einungis við þá sem voru í félögum sem eru aðilar að sjóðnum.

a.      Greiddur er 300.000 kr. styrkur vegna andláts þeirra sjóðfélaga sem verið í ráðningarsambandi a.m.k. 12 mánuði samfellt           fyrir andlát. 

b.      Greiddur er 200.000 kr. styrkur vegna andláts fyrrverandi sjóðfélaga sem látið hafa af störfum og farið á ellilífeyri eða                  örorkulífeyri á síðustu 5 árum og voru sjóðfélagar síðustu 12 mánuði samfellt fyrir starfslok.

c.       Greiddur er 200.000 kr. styrkur vegna andláts barna sjóðfélaga, 18 ára og yngri.